Síðustu ár hefur orðið bylting er varðar notkun skýjalausna (cloud based). Þar er tímaskráningar bransinn engin undantekning. Ef eitthvað er þá er tímaskráning í fremstu röð hvað það varðar. Tímaskráning í skýjalausn er hugbúnaðarlausn sem gerir fyrirtækjum kleift að halda utan um tímaskráningu starfsmanna með veflausn sem er hýst á fjarlægum vefþjónum (remote server) frekar […]

Það færist í aukana að notast við lífkenni (biometrics) þegar tímaskráning er annarsvegar. Nýjustu fréttir af þeim vettvangi herma að verið sé að skoða “skönnun” tanna í þeim tilgangi að auðkenna einstakling. Enn er þetta þó á prófunarstigi og því ekki neinar lausnir komnar á markað. Skemmtileg hugmynd, þó ekki sé víst að þetta spili […]

Með tilkomu snjallsíma og spjaldtölva hafa opnast áhugaverðir möguleikar varðandi tímaskráningu. Í  mörgum þessara tækja er búnaður sem virkar með NFC (near field communication). NFC stendur fyrir „nálæg samskipti“ og má segja að það sé einskonar nándarskynjun með möguleika á meiri samskiptum. Þetta gefur möguleika á að láta tvö tæki „tala saman“ auk þess að […]

Með tilkomu Iphone síma og Ipad spjaldtölva hafa opnast áhugaverðir möguleikar varðandi tímaskráningu. Hægt er að fara tvær leiðir varðandi tímaskráningu með slíkum tækjum. Önnur er sú að nota einfaldlega skráningu í gegnum heimasíðu. Hin leiðin er að nota þar til gert App til að skrá sig í gegnum. Einn möguleiki er svo til viðbótar í […]

Með tilkomu Android síma og spjaldtölva hafa opnast áhugaverðir möguleikar varðandi tímaskráningu. Hægt er að fara tvær leiðir varðandi skráningu með slíkum tækjum. Önnur er sú að nota einfaldlega skráningu í gegnum heimasíðu. Hin leiðin er að nota þar til gert App til að skrá sig í gegnum. Einn möguleiki er svo til viðbótar í þeim […]